Hvađ á erindi í stjórnarskrá.

Hvađ á erindi í Stjórnarskána ef ekki sameignaréttur ţjóđarinnar á auđlindum  lands og landgrunns.  Alţyngi setur lög um hvađ eina sem ţörf er talin á til ţess ađ samskipti ţegnanna gangi ţann veg fyrir sig á öllum sviđum ţjóđlífsins, ađ ţar halli enginn á annars rétt. Alţyngi getur ţó engin lög sett nema ađ í stjórnarskránni sé ađ finna heimild til lagasetningarinnar.  Hin nýju  lög meiga sem sagt ekki á nokkurn hátt skerđa ţann rétt ţegnanna sem í stjórnarskrá er tilgreindur.    Kosningarétturinn, eignarétturinn, ríkisborgararétturinn, friđhelgi einkalífs, og réttur ţegnanna til andófs og mótmćla eru dćmi um stjórnarskrárvarin réttindi ţegnanna.   Auk ţessa geymir stjórnarskráin ákvćđi um stjórnskipan landsins, reglur um kjör og starfsreglur ţings og forseta ţjóđarinnar, skipan dómsmála og skipun ćđstu embćttismanna. En hvađ vilja menn ţá međ tillögum um ađ binda einhver ný atriđi í stjórnarskránni?  Ćtti ekki ađ vera nćgjanlegt ađ kveđa á um hlutina međ lögum samţykktum á alţyngi, međ ţessum áđur nefnda varnagla ađ ţau brjóti ekki í bága viđ stjórnarskrána?    Ástćđan er einfaldlega sú ađ ákvćđum stjórnarskrárinnar er ađeins hćgt ađ breyta ađ samhljóđa frumvarp um breytinguna sé samţykkt á tveim ţingum, og ađ ţingkosningar fari fram milli ţinganna.  Ţannig hefur ţjóđin tćkifćri til ađ hafa áhrif á ţađ hvort breytingin nćr fram ađ ganga.  Á öđrum landslögum getur ţingmeirihluti á fáeinum vikum knúiđ fram breytingar.    Ţađ er full ástćđa til, ađ mínum dómi, ađ tryggja ţjóđareign á auđlindum lands og sjávar, en ţađ ţarf ađ vanda slíkan gjörning mjög vel og einnig ađ nást sem víđtćkust sátt um máliđ.  Sá hráskinnaleikur og flumbrugangur sem einkennt hefur máliđ undanfarna daga er til skammar fyrir ţá sem ţar eiga hlut ađ máli, og ţeim til ćvarandi skammar.    Ákvćđi í stjórnarskrá ţurfa ađ vera fáorđ, gagnorđ, afdráttarlaus og öllum landsmönnum skiljanleg. Lagatexti ţar sem ađalatriđi eru ákvörđuđ í einni línu en aftekin í ţeirri nćstu á ekki heima í stjórnarskrá.     Máliđ bar svo brátt ađ segja sjálfstćđismenn, en framsókn segist sannarlega hafa hermt loforđ stjórnarsáttmálans upp á samstarfsflokkinn strax um síđustu áramót. Ekki ýkja mikill munur á ţví sé litiđ til ţess ađ máliđ var skráđ og undirritađ í stjórnarsáttmála flokkanna fyrir átta árum.  Ţađ hefđi átt ađ vera kappnógur međgöngutími til ađ vanda betur til en raun varđ á.    Nú hlaupa svo upp lögspekingar hver um annan ţveran og fullyrđa ađ ţjóđin geti ekki átt eignir. Til ţess sé ţjóđin ekki nćgjanlega skýrt skilgreind. Heyr á endemi.  Samanstendur ţjóđfélagiđ ekki  af fólki međ íslenskan ríkisborgararétt, varinn af hinni íslensku stjórnarskrá. Međ kosningarétt og allan annan rétt og skyldur sem fullgildir ţegnar.  Og á ekki ţjóđin eignir, bćđi land og húseignir, ţjóđvegi og ţjóđleikhús, og síđast en ekki síst Ţingvelli.  Og eiga ekki fjölmörg félög í landinu allskonar eignir, húseignir og sjóđi.  Jafnvel stjórnmálaflokkar eiga eignir ţrátt fyrir ađ skráđum međlimum ţeirra ýmist fjölgi eđa fćkki upp á hvern einasta dag.

Fyrsta bloggfćrsla

Ţessi fćrsla er búin til af kerfinu ţegar notandi er stofnađur. Henni má eyđa eđa breyta ađ vild.

Um bloggiđ

Jökull Arngeir Guðmundsson

Höfundur

Jökull Arngeir Guðmundsson
Jökull Arngeir Guðmundsson
Akureyringur ađ vestan.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband